Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKoffort, + hlutv.

StaðurHamraborg 18
ByggðaheitiKópavogur
Sveitarfélag 1950Kópavogshreppur
Núv. sveitarfélagKópavogsbær
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigurður Guttormsson
GefandiGuðlaug Pétursdóttir 1930-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-169
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð70 x 38,5 x 48 cm
EfniViður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Ljósblátt koffort, að utan en grænt að innan.  Inni í því er laus kassi eða skúfa (er málin á því l. 32,5 b.35. h.9,5). Saga kofortsins er þessi; Guðlaug (Lauga) fædd 1930, dvaldi hjá móðursystur sinni í Mjóanesi Sigurbjörgu Pétursdóttur og manni hennar Stefáni Eyjólfssyni sem fékk Sigurð Guttormsson á Hallormsstað sem fékkst nokkuð við að smíðar  til að smíða kofort þetta sem hann gaf Laugu til að varðveita eigur sínar í. Laugu þótti afar vænt um kofortið sem hefur fylgt henni allar götur síðan eða þar til hún fór á dvalarheimili.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.