LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDeigla

LandÍsland

GefandiOlav Ingvald Olsen 1954-

Nánari upplýsingar

Númer1937-1289
AðalskráMunur
UndirskráAlm. Munaskrá
Stærð37,5 x 35,5 x 47 cm
EfniGrafít
TækniJárnvinnsla

Lýsing

Stór grafít deigla frá vélsmiðju Ol. Olsen í Njarðvík. Innan í deiglunni eru enn gjallleifar eftir seinustu málmbræðslu í henni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Reykjanesbæjar. Lokið er við að skrá allt munasafnið og staðsetja alla gripi í safninu.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.