Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiHögld

StaðurÁrmúli
ByggðaheitiLangholt
Sveitarfélag 1950Staðarhreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSkagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAri Jóhann Sigurðsson 1963-

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-4961/2013-21
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Högld úr tré. Lengd 11,5 cm, breidd 6,7 cm og þykkt 1,5 cm. Aðeins breiðari að ofan en neðan. Tvö göt eru á högldinni. Annað hefur eyðst upp á við en hitt niður. Hornin eru rúnnuð og endi er slitinn í átt að gati.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.