Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Pétur Brynjólfsson 1881-1930
MyndefniPeysuföt, Sjómaður, Spariföt, Systkin
Nafn/Nöfn á myndEyjólfur Þorleifsson 1874-1951, Guðbjörg Þorleifsdóttir 1872-1947
Ártal1900-1920

StaðurMúlakot 1
ByggðaheitiFljótshlíð
Sveitarfélag 1950Fljótshlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMRP-19
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
Stærð10,5 x 6,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Brúntónað

Lýsing

Guðbjörg Þorleifsdóttir 3. októberr 1870 - 8. júlí 1958, húsfreyja í Múlakoti. Húsfreyja í Múlakoti í Fljótshlíð, Rang. Húsfreyja þar 1901 og 1930. Þjóðkunn fyrir ræktunarstörf sín þar.

Eyjólfur Þorleifsson 13. september 1863 - 1. janúar 1919, bóndi í Múlakoti.

Guðrún Vigdís Eyleif Eyjólfsdóttir (f. 1893), einkadóttir Eyjólfs er fyrir framan föður sinn og Lilja Túbals (f.1894), dóttir Guðbjargar og Túbals er fyrir aftan mömmu sína.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.