Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiHóffjöður
Ártal1721-1894
FinnandiBjarni F. Einarsson 1955-

StaðurGamla Sel/Skarðssel
Annað staðarheitiSkarðssel
ByggðaheitiLand
Sveitarfélag 1950Landmannahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla (8600) (Ísland)

Nánari upplýsingar

Númer1998-27-57
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
Stærð34,8 mm
EfniJárn

Lýsing

Ein hóffjöður með haus og önnur án. Sú fyrri er 34,8 mm að lengd, lengd leggs er 27,7 mm og stærð haus 17,6x13,4 mm og þykkt leggjar er 8,2x4,8 mm. Sú síðari er 28,8 mm löng og 8,4x4,8 mm þykk að ofan. Hóffjaðrirnar vógu 12,9 og 4,4 g fyrir hreinsun.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana