LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHóffjöður, Nagli
Ártal1721-1894
FinnandiBjarni F. Einarsson 1955-

StaðurGamla Sel/Skarðssel
ByggðaheitiLand
Sveitarfélag 1950Landmannahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla

Nánari upplýsingar

Númer1998-27-56
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð37 mm
EfniJárn

Lýsing

Þrjár hóffjaðrir, tveir naglar og einn leggur af nagla. Hóffjaðrirnar eru allar með haus en bara ein með odd. Stærð þeirra er 1) lengd 29,8 mm, lengd leggs 25,6 mm stærð haus 11,4x7,6 mm og þykkt leggjar 3,9x6,9 mm 2) lengd 24,1 mm, lengd leggs 17,1 mm stærð haus 13,0x11,6 mm og þykkt leggjar 6x4,1 mm 3) lengd 21,4 mm, lengd leggs 17,1 mm stærð haus 12,6x10,8 mm og þykkt leggjar 6,9x,3,6 mm. Einn naglana er með stórum haus lengd hans er 33,3 mm, lengd leggs 25,6 mm stærð haus er 18,4x15,3 mm og þykkt leggjar 5,9x3,2 mm. Hinn er með mjög ógreinilegum haus og 37,0 mm að lengd, sprungur eru meðfram honum og ástand hans óstabílt. Staki leggurinn er 31,3 mm langur.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana