LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiIlmvatnsglas, Raksápa, Rakspíri

StaðurFreyshólar
ByggðaheitiSkógar
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiAnna Aðalheiður Arnardóttir 1967-
NotandiStefán Jónsson 1927-2015

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-123
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð26 x 15 x 8 cm
EfniGlerefni

Lýsing

Snyrtivörusett rauður kassi með svörtu seglskipi með hvít segl.  Þrjár hvítar flöskureru í kassanum og á þeim  Cologne for men, Talcum for men, After shave loton. Stór bolli með sápu sem er með glært lok yfir. Stautur sem á stendur Gotham styptic pencil sem er í plashólk með járnloki er með í kassanum.  Kom úr búi Stefán Jónssonar frá Freyshólum 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.