Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiVeggplatti

StaðurFreyshólar
ByggðaheitiSkógar
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiLeirbrennslan Glit hf.
GefandiAnna Aðalheiður Arnardóttir 1967-
NotandiStefán Jónsson 1927-2015

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-11
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniLeir
TækniTækni,Leirbrennsla

Lýsing

Veggplatti úr leir framleiddur í tilefni af 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar af leirbrennslufyrirtækinu Glit.  Plattinn framleiddur fyrir bæði Norður og Suður-Múlasýslur. Plattin er í tveimur blágrænum litum. Myndina teiknaði Steinþór Eiríksson. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.