Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiIlleppur, Illeppar, Íleppur

StaðurDagverðargerði
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiAnna Gunnarsdóttir

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2017-10
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð25,5 x 9,5 cm
EfniUllarefni, Ullargarn

Lýsing

Íleppar prjónaðir úr mórauðu eingirni með svörtum, grænum og rauðum bekk í miðju. Þæfðir. Neðaná er dökkt ullarefi og lepparnir eru slyngdir með hvítri og rauðri bómullarsnúru. Þessir leppar hafa verið hér í langan tíma óskráðir en við teljum víst að Anna Gunnarsdóttir í Dagverðargerði hafi gert þá og þeir hafi komið með dóti sem kom upphaflega inn á Héraðsskjalasafn.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.