LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrauðrist
Ártal1940

Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiÞór Gunnarsson 1940-

Nánari upplýsingar

NúmerBSH/2010-10-4
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð28,5 x 15,5 x 10,5 cm
EfniMálmur

Lýsing

Brauðrist af gerðinni Sunbeam. Úr búi Gertrud og Gunnars, foreldra gefanda. Brauðristin hefur haganlegan búnað til að rista brauðsneið báðum megin án þess að taka hana úr.

Þetta aðfang er í Norska húsinu. Safnkostur safnsins er um 6000 gripir, myndir og skjöl. Flest gögnin eru skráð í Sarp en eftir er að skrá nokkuð af ljósmyndum og skjölum. Markmið safnsins er að allur safnkostur verði orðinn rétt skráður og með mynd innan fimm ára. Í skrá BSH má finna þrenns konar einkenni á færslum: BSH (munir byggðasafnsins), BÓV (munir Pakkhússins í Ólafsvík) og SGH (munir Sjómannagarðsins á Hellissandi).


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.