LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSokkur
Ártal1890-1960

StaðurHáteigur
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiEyrún Guðmundsdóttir
GefandiJóna Ragnheiður Vilhjálmsdóttir 1909-1997
NotandiVilhjálmur Kristinn Jónsson 1867-1964

Nánari upplýsingar

Númer1993-60-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniUllargarn
TækniPrjón

Lýsing

Karlmannssokkar ,úr íslensku bandi ,brúnir á lit ,háir. Sokkana átti Vilhjálmur Jónsson í Þinghól á Akranesi (f. 13/9 1867, d. 8/5 1964). Kona hans Eyrún Guðmundsdóttir frá Ölvaldsstöðum í Borgarhreppi (f.13/6 1876,d. 9/9 1962) spann sokkana og prjónaði þá. Gef: Jóna Vilhjálmsdóttir ,húsfreyja á Akranesi,í ágúst 1970.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.