Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


MyndefniFerðalýsing, Gjá, Náttúruvætti
Ártal1912

StaðurHrafnagjá

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/1990-176-81
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
GefandiÁsgeir Beinteinsson 1953-

Lýsing

Albúm með 223 ljósmyndum frá Frakklandi og Íslandi. Hluti myndanna er skráður sérstaklega á spjald um 95 talsins. Númerin eru 1990:176, 1-223

Heimildir

Albúm úr eigu Sigríðar Beinteinsdóttur, ömmu gefanda, upphaflega komið frá E. Chouillon, frönskum manni sem starfaði fyrir fyrirtækið Mory X Cies (Hafnarstræti 17). Hann mun hafa tekið myndirnar og framkallað þær. Þær virðast frá árunum 1909-16. Chouillon giftist móðursystur Sigríðar, Kristínu Ólafsdóttur (d. 9. des. 1952 í Rouen í Frakklandi Sbr. Mbl. 12.12.1952) Myndirnar eru nær allar mjög upplitaðar og daufar.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana