LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKrullujárn, Lokkajárn
Ártal1880-1950

StaðurÞaravellir
Sveitarfélag 1950Innri-Akraneshreppur
Núv. sveitarfélagHvalfjarðarsveit
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÁsdís Pétursdóttir 1907-1979
NotandiMaría Magnúsdóttir 1875-1963

Nánari upplýsingar

Númer1959-524-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Krullujárn þetta átti María Magnúsdóttir frá Þaravöllum (f.1875,d.1963). Dóttir Maríu ,Ásdís Pétursdóttir húsfreyja í Reykjavík gaf byggðasafninu járnið í september 1964. Krullujárn notuðu konur til að setja bylgjur í hár sitt yfir enni og vöngum. Var járnið hitað. Notkun krullujárna var almenn frá því nokkru eftir aldamót og fram yfir 1930.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.