LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMinkur
Ártal1977

StaðurGarðabraut 45
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJón Magni Ólafsson 1943-

Nánari upplýsingar

Númer2010-8-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð38 x 14 x 30 cm
Vigt2610 g
EfniGler, Skinn, Viður
TækniSkinnaiðn

Lýsing

Uppstoppaður minkur frá fyrirtækinu Artic Mink hf. sem stofnað var á Akranesi 1969 og var rekið til ársins 1977. Minkabú frá fyrirtækinu var byggt á Ósi í Skilmannahrepp (nú Hvalfjarðarsveit) og fengnar í upphafi 500 læður frá Noregi. Fyrirtækið hætti starfsemi 1977 og er þetta síðasta dýrið sem var slátrað. Minkurinn stendur á trédrumb.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.