LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHandsög, Langskera
Ártal1880-1920

StaðurGöltur
ByggðaheitiSúgandafjörður
Sveitarfélag 1950Suðureyrarhreppur
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaV-Ísafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiIngólfur Jónsson 1917-2003
NotandiGuðmundur Ásgrímsson 1850-1918, Ingólfur Jónsson 1917-2003, Jón Hálfdan Guðmundsson 1880-1954

Nánari upplýsingar

Númer1994-71-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð82,5 x 16 cm

Lýsing

Handsög (langskera) ,trúlega frá því um eða fyrir síðustu aldamót. Fangamark JHG merkt á handfang.

Átti upphaflega föðurfaðir gefanda Guðmundur Ásmundsson á Gelti í Súgandafirði og síðar sonur hans Jón H.Guðmundsson á Suðureyri. Úr búi Ingólfs Jónssonar (f.9 ágúst 1917 sjómanni á Suðureyri við Súgandafjörð,síðar á Akranesi. Gef: Ingólfur Jónsson, júlí 1994

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns