LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiNálhús
Ártal1850-1897

StaðurSólmundarhöfði
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiElka Guðrún Aradóttir 1901-1985
NotandiElka Guðrún Aradóttir 1901-1985, Guðrún Kristjánsdóttir 1839-1897

Nánari upplýsingar

Númer1959-112-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8,2 cm
EfniViður

Lýsing

Nálhúsið átti Kristjana Guðrún Hallsteinsdóttir,húsfreyja á Sólmundarhöfða ,f.1871,d.1952. Áður átti móðir hennar nálhúsið. Dóttir Kristjönu ,Elka Guðrún Aradóttir ,lengi húsfreyja á Másstöðum eignaðist nálhúsið eftir móður sína og af byggðasafninu. 3 skónálar Kristjönu eru í nálhúsinu.  

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.