LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniBátur, Bryggja, Heiði, Mannfjöldi, Skip, Stefni
Nafn/Nöfn á myndSnæfell e/s ,
Ártal1935

StaðurTorfunefsbryggja
ByggðaheitiOddeyri
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarkaupstaður
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerDagur-2097
AðalskráMynd
UndirskráDagur
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Snæfell kemur að Torfunefsbryggju í feb. 1935. Smíðað í Noregi 1901, stál, 751 brl. 500 ha. 3 þjöppu gufuvél. Eigandi Útgerðarfélag K.E.A. frá 16. feb. 1935. Skipið var selt til útlanda 5 júní 1941.


Heimildir

Birtist í Dagi, dags:

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.