Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiRúmfjöl
Ártal1800

StaðurStóra-Borg
ByggðaheitiÁsabæir
Sveitarfélag 1950Þverárhreppur
Núv. sveitarfélagHúnaþing vestra
SýslaV-Húnavatnssýsla (5500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKristófer Pétursson 1887-1977
NotandiKristófer Finnbogason 1812-1892, Kristófer Pétursson 1887-1977, Pétur Kristófersson 1840-1906

Nánari upplýsingar

Númer1959-534-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Rúmfjölin er merkt á eftirfarandi hátt: Anno-Þ.B -D.A. -1800.
Fjölin er úr búi Kristófers Finnbogasonar á Stóra Fjalli í Stafholtstungum. Sá bjó áður i Hjáleigu, kotbýli hjá Ytra-Hólmi og stundaði þá mikið bókband ,m.a. fyrir séra Hannes Stephensen á Ytra-Hólmi. Eftir hann átti fjölina ,Pétur sonur hans ,bóndi á Stóru-Borg í Víðidal (f.1840 í Hjáleigu). Eftir hann ,sonur hans Kristófer silfursmiður og bóndi á Litlu-Borg og síðar bóndi á Kúludalsá í Innri-Akraneshreppi (frá 1946 og gaf hann byggðasafninu fjölina 1958. Eigi er vitað um þá er eiga fangamark sitt á fjölina. Hún er að líkindum upphaflega brúðargjöf.
-Heimild frá Kristófer Péturssyni-

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns