Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Pétur Brynjólfsson 1881-1930
MyndefniKona, Peysuföt, Skotthúfa
Nafn/Nöfn á myndGuðrún Árnadóttir 1889-1988

StaðurVogur
ByggðaheitiMýrar
Sveitarfélag 1950Hraunhreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2017-14-30
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð8,8 x 6 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Ljósmyndir frá Guðrúnu Jóhannsdóttur (1888 - 1978), Stóra-Kálfalæk, fædd í Öxney á Breiðafirði. Foreldrar Guðrúnar voru þau Jóhann Jónasson, bóndi, og Arnbjörg Hermannsdóttir, ráðskona. Jóhann Sigurðsson afhenti Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar myndirnar til varðveislu.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.