LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiJakkaföt
Ártal1978

LandÍsland

Hlutinn gerðiSportver
GefandiMæðrastyrksnefnd á Akureyri

Nánari upplýsingar

Númer2003-796
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniUllarefni
TækniFatasaumur

Lýsing

Fötin eru svört með teinamunstri. Framleiðandi samkvæmt ísaumuðu merki: Kórónaföt - Sportver hf. Reykjavík. Stærð: 52.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.