LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHamar

StaðurKistufell
ByggðaheitiLundarreykjadalur
Sveitarfélag 1950Lundarreykjadalshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGunnar Ólafsson
GefandiJóhannes Gunnarsson 1913-2005
NotandiGunnar Ólafsson 1863-1953

Nánari upplýsingar

Númer1959-1506-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð24 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Hamarinn átti og smíðaði Gunnar Ólafsson bóndi á Kistufelli í Lundarreykjadal og síðar á Akranesi þ.e.a.s. frá 1933 ( f. 1863, d. 1953). Gunnar var hagleiksmaður á tré og járn. Hann smíðaði hamarinn á árunum 1910-1915 og notaði hann jafnan við járningar á hestum sínum. Sonur hans, Jóhannes bifvélavirki á Akransi eignaðist hamarinn eftir föður sinn og gaf safninu hann.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.