LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiSkyrgrind

StaðurGeldingaá
ByggðaheitiLeirársveit
Sveitarfélag 1950Leirár- og Melahreppur
Núv. sveitarfélagHvalfjarðarsveit
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiÓlafur Hallvarðsson 1916-1979
NotandiÓlafur Hallvarðsson 1916-1979, Ólafur Jónsson

Nánari upplýsingar

Númer1959-1253-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Skyrgrindin er úr búi Ólafs Jónssonar hreppstjóra ( f. 1850) og Hallvarðs sonar hans, bónda á Geldingaá (f. 1884) og konu hans Önnu Jóhannsdóttur. Sonur þeirra Ólafur bóndi á Geldingá gaf safninu grindina í júlí 1963.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.