LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiÞvottaklapp

StaðurKalastaðakot
ByggðaheitiHvalfjarðarströnd
Sveitarfélag 1950Hvalfjarðarstrandarhreppur
Núv. sveitarfélagHvalfjarðarsveit
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiGuðbrandur Einarsson Thorlacius 1894-1971

Nánari upplýsingar

Númer1959-1222-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð48 x 11,5 x 4 cm
EfniViður

Lýsing

Þvottaklapp með fangamarki J.Þ.D.
Guðbrandur Thorlcíus bóndi í Kalastaðakoti gaf safninu þetta þvottaklapp. Ekki er vitað með vissu hverrar fangamark er skorið á klappið.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.