LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiGrófleikamælir
Ártal1940-1941

LandÍsland

GefandiFolda hf.
NotandiUllarverksmiðjan Gefjun

Nánari upplýsingar

Númer2001-53
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14 x 24 x 34 cm
EfniJárn

Lýsing

Mælirinn var ætlaður til þess að mæla grófleika bands. Þessi mælir var notaður á rannsóknarstofu ullarverksmiðjunnar Gefjunar á Akureyri.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.