Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
MyndefniHundur, Matrósaföt, Strákur

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2013-27-66
AðalskráMynd
UndirskráLjósmyndasafn Borgarfjarðar
Stærð8 x 6 cm
GerðSvart/hvít pósitíf

Lýsing

Árni Rafn Jónsson.

 

Ljósmyndir frá Huldu Öldu Daníelsdóttur (1926 - 2010). Foreldrar Huldu voru þau Ingiríður Gunnlaugsdóttir (1902 - 1998) og Daníel Björnsson (1898 - 1950), trésmiður í Borgarnesi. Hulda giftist Guðmundi Sigurðssyni (1926 - 1996) árið 1948 og eignuðust þau tvö börn; Önnu Heiðrúnu (f. 1949) og Sigurð Andrés (f. 1953).

Sigurður Andrés afhenti Héraðsskjalasafni Borgarfjarðar myndirnar til varðveislu.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.