LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Þorsteinn Einarsson 1882-1956
MyndefniHópur, Sund, Sundlaug, Sundmaður
Nafn/Nöfn á myndBjarni Þorsteinsson 1892-1973, Daníel Daníelsson 1914-2003, Einar Jónsson 1918-2002,
Ártal1928

ByggðaheitiReykjatangi
Sveitarfélag 1950Staðarhreppur V-Hún.
Núv. sveitarfélagHúnaþing vestra
SýslaV-Húnavatnssýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-419
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiÚr fórum safnsins

Lýsing

Eftirtaka. Hópur karlmanna synda í laug við Reykjatanga 1928. Þarna hefa verið þekktir f.v., Sæmundur Helgason, Bjarni í Lyngholti, Einar Jónsson Tannstaðabakka, Daníel Daníelsson Jaðri, Jón á Jaðri.


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana