LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÞjónsbúningur
Ártal1970

LandÍsland

Hlutinn gerðiFataverksmiðjan Gefjun
GefandiIngibjörg Tryggvadóttir 1935-2010
NotandiAnna Björg Björnsdóttir 1938-2011

Nánari upplýsingar

Númer2001-332
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGerviefni, Ullarefni
TækniFatasaumur

Lýsing

Dragtin er svört úr efni frá Gefjun. Hún var notuð í starfi hjá Hótel KEA á Akureyri af Önnu Björnsdóttur á Akureyri. Stærð: 40.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.