LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSteinn

LandÍsland

GefandiÞórdís Jónsdóttir 1900-1992

Nánari upplýsingar

NúmerNb-1004
AðalskráMunur
UndirskráSteinasafn
Stærð12 x 4,5 x 6 cm
Vigt335 g
EfniJaspis
FinnandiÞórdís Jónsdóttir

Lýsing

Meðal fundarstaða: Reykholtsdalur, Þyrill í Hvalfirði, Hallarmúli í Norðurárdal.

(Þarfnast frekari greiningar)

 

Steinasafnið í Náttúrugripasafni Borgarfjarðar er einn elsti hluti safnsins, en söfnun þess hófst árið 1972. Safnið hefur að geyma ýmsar bergtegundir sem hafa fundist bæði hér á landi og erlendis. Megin uppistaða safnins er steinasafn frá Þórdísi Jónsdóttur (1900 - 1992) sem var fædd á Hreðavatni í Norðurárdal, en var lengst af húsfreyja í Höfn á Borgarfirði eystra. 

Athugið að stærð og þyngd steina á einungis við um einn stein af hverri bergtegund. 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.