LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFólksbíll, Hópmynd, Íbúðarhús, Ökumaður
Ártal1915-1920

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-327
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð12,5 x 18 cm
GerðSvart/hvít pósitíf
GefandiHalldór Einarsson 1926-2009

Lýsing

Opinn fólksbíll af elstu gerð með farþegum og ökumanni við íbúðarhús í þéttbýli. Eftirtaka.

„Þetta er hinsvegar þekkt mynd af fyrsta Ford-bílnum sem kom til landsins, og hefur víða birst, m.a. á bls. 63 í fyrra bindi bókar Guðlaugs Jónssonar; Bifreiðar á Íslandi.“ (BÞ 2017)


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana