LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHringur, sem skartgripur, Skartgripur

StaðurElínarhöfði
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigurbjörg Halldórsdóttir 1891-1977

Nánari upplýsingar

Númer1959-750-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð3 cm
EfniKopar
FinnandiJörgen Hansson

Lýsing

Hringur þessi fannst í jörðu á Elínarhöfða árið 1918 eða 1919. Jörgen Hansson í Merkigerði á Akranesi fann hringinn er hann var að ryðja fyrir mó. Var hringurinn í fyrstu skóflustungu. Hann er sennilega giftingahringur. Sigurbjörg kona Jörgens gaf safninu hringinn 10. febrúar 1960. Sagt er í lýsingu á hringnum að hann sé stimplaður.

Þvermál 3 sm

 

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns