LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHeynál
Ártal1940-1970

StaðurInnri-Ós
ByggðaheitiSteingrímsfjörður
Sveitarfélag 1950Hrófbergshreppur
Núv. sveitarfélagStrandabyggð
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

GefandiJón Loftsson 1927-
NotandiJón Loftsson 1927-

Nánari upplýsingar

Númer2003-3-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð35 x 17 x 1,5 cm
EfniJárn

Lýsing

Heynál úr járni sem beygt hefur verið í lykkju á endanum til að búa til handfang. Síðan hefur verið búinn til oddur á hinn endann sem líkist heklunál. Jón Loftsson á Hólmavík gaf Sauðfjársetrinu tvær heynálar frá búskapar árum sínum.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.