LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStrokkur

Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiTeitur Bergmann Magnússon
GefandiStefán Teitsson 1930-
NotandiMargrét Jónsdóttir 1816-1903

Nánari upplýsingar

Númer1959-1261-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Strokkur þessi var fyrst í búi hjónana Margrétar Jónsdóttur frá Hnausum og Teits gullsmiðs Magnússonar Bergmann í Litlabæ á Álftanesi. Teitur smíðaði strokkinn um 1830. Eftir lát hans giftist Margrét aftur ( 1835) og þá Hallgrími Jónssyni hreppstjóra í Guðrúnarkoti og flutti hún þá mér sér í bú þeirra strokkinn. Eftir þeirra dag en Margrét dó 1903 og Hallgrímur 1906, komst strokkurinn í eigu hjónanna á Akri, þeirra Guðbjargar Sigurðardóttur og Sveins Oddssonar Kennara. Var hann lengi í búi þeirra. Guðbjörg gaf svo Teiti Stefánssyni frá Hvítanesi í Skilmannahreppi smið á Akranesi strokkinn en Teitur þessi var dóttursonur Teits gullsmið í Litlabæ. sonur Teits, Stefán smiður á akranesi og móðir hans, Hulda Jónsdóttir gáfu safninu strokkinn að Teiti látnum.
-Heimild frá Teiti Stefánssyni-

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns