LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHandtaska
Ártal1960-1970

StaðurAkureyrarflugvöllur
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2017-5
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð38 x 20 x 35 cm
EfniPlast

Lýsing

Dökkblá plasttaska með tveimur utanásaumuðum vösum á hvorri hlið. Merkt Loftleiðir Icelandic og merki Loftleiða á báðum hliðum.

Flugsafn íslands var stofnað 1999. Hlutverk safnsins er að safna og varðveita sögu flugsins á Íslandi, vekja athygli á mikilvægi þess og geyma sögu þeirra sem að flugmálum hafa komið.

 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.