Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiFata, óþ. hlutv.

StaðurGrund
Annað staðarheitiVesturgata 41, 47
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiRagnheiður Þorgrímsdóttir Thorgrímssen 1845-1933
NotandiÞorgrímur G. Thorgímsen 1788-1870

Nánari upplýsingar

Númer1959-1234-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Færslufata. Fatan er úr búi Þorgríms G. Thorgímsen í Saurbæ í Hvalfjarðarströnd ( f. 1788, d. 1870). Þorgrímur var sóknarprestur í Saurbæ frá 1849 til 1866. Síðar átti fötuna dóttir hans Ragnheiður, húsfreyja á Grund á Akranesi og gaf hún safninu fötuna.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns