LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkyrtuhnappur

LandÍsland

GefandiJóhann Kristinn Pjetursson-Systkini 1913-1984
NotandiJóhann Kristinn Pétursson 1913-1984

Nánari upplýsingar

Númer2005-1-113
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGullplett
TækniTækni,Málmsmíði,Gullsmíði,Gullplett

Lýsing

Annar af tveimur skyrtuhnöppum Jóhanns Svarfdælings Péturssonar sem tilheyra sama setti og bindisnæla sem er safngripur nr: 2005-1-112. Á nælunni (og hnöppunum sem eru nr. 113 og 114) er merki frímúrareglu með bókstafnum G í miðjunni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalvíkurbyggðar. Safnið varðveitir um 7000 gripi og eru skráðir gripir í Sarp um 3000. Áætlað er að um 40% safngripa sé kominn í stafrænan búning. Myndir eru af nánast öllum skráðum gripum í Sarpi. Fastur starfskraftur sér um skráningu í Sarp í 30% starfi. Texti er ekki prófarkalesinn af öðrum aðila en þeim sem skráir. Áætlað er að skrá gripi safnsins hægt og bítandi næstu ár.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.