LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Hilmar Egill Sveinbjörnsson 1969-
MyndefniLandslag, Menningarlandslag
Ártal1999

StaðurArnkötludalur
ByggðaheitiTungusveit
Sveitarfélag 1950Kirkjubólshreppur
Núv. sveitarfélagStrandabyggð
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2004-3-23
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá, Almennt myndasafn
GerðStafræn mynd
GefandiMatthías Sævar Lýðsson 1957-

Lýsing

Gautastaðir í landi Arnkötludals.

Myndir úr verkefninu Skráning á mannvistar- og búsetulandslagi í Kirkjubólshrepp sem Hilmar Egill Sveinbjörnsson vann árið 1999. Verkefnið var unnið fyrir Ungmennafélagið Hvöt. Hilmar skrifaði síðan ritgerðina Örnefni tengd landbúnaði og sjávarútvegi í Kirkjubólshreppi á Ströndum sem var BS ritgerð við jarð- og landafræðiskor Háskóla Íslands árið 2000. Myndirnar voru teknar á stafræna myndavél sem var sérstaklega keypt fyrir verkefnið.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.