Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Frederick W. Warbreck Howell 1857-1901
MyndefniFjall, Grjóthleðsla, Hestur, Heysáta, Hlaða, Manneskja, Sveitabær, Torfbær
Ártal1898

StaðurGaltalækur
ByggðaheitiLand
Sveitarfélag 1950Landmannahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerFWH-98
AðalskráMynd
UndirskráFrederick W. W. Howell (FWH)
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiÞorsteinn Jónsson 1953-

Lýsing

Galtalækur - Torfbær og ný hlaða klædd bárujárni. Hekla í baksýn.

Sveitabær, torfbær, hlaða, hlaðinn grjótgarður, hestar, manneskjur. Fjall í fjarska. Lítil heysáta í forgrunni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana