LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


MyndefniDrengur, Fjölskylda, Kona, Spariföt, Stúlka, Systkin
Nafn/Nöfn á myndBjörn Magnússon 1904-1997, Brynjólfur Magnússon 1896-1926, Ingibjörg Brynjólfsdóttir 1871-1920, Jóhanna Magnúsdóttir 1900-1917,
Ártal1910-1920

StaðurPrestbakki
ByggðaheitiSíða
Sveitarfélag 1950Hörgslandshreppur
Núv. sveitarfélagSkaftárhreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMVSD-94-a
AðalskráMynd
UndirskráMannamyndasafn
Stærð15 x 10 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Brúntónað

Lýsing

Ingibjörg Brynjólfsdóttir 26. febrúar 1871 - 12. maí 1920 Prestfrú á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Húsfreyja á Prestbakka.
Börn hennar og Magnúsar Bjarnasonar prófast:


Brynjólfur Magnússon 6. ágúst 1896 - 20. september 1926. Var á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Var á sjúkrahúsi í Danmörku 1922 til æviloka.
Jóhanna Magnúsdóttir 16. ágúst 1900 - 17. október 1917. Var á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. „Er á barnaskóla á Múlakoti“, Prestbakkasókn.
Björn Magnússon 17. maí 1904 - 4. febrúar 1997. Aðstoðarprestur á Kirkjubæjarklaustri á Síðu 1928-1929 og prestur á Borg á Mýrum 1929-1945. Var á Prestbakka, Prestbakkasókn, Skaft. 1910. Prestur á Borg 1930. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 1939-1945. Prófessor í Reykjavík 1945. Þekktur ættfræðingur, tók saman Ættir Síðupresta og fleira.

Á myndinni er einnig systir Ingibjargar, Kristín og Ragnheiður Jónsdóttir

 

Fv. Kristín, Brynjólfur, Ragnheiður, Jóhanna, Ingibjörg, Björn.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.