LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Sigfús Eymundsson 1837-1911
MyndefniÁ, Brú, Vígsla
Ártal1895

StaðurÞjórsárbrú
ByggðaheitiHolt
Sveitarfélag 1950Ásahreppur
Núv. sveitarfélagÁsahreppur
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr-1152-24
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn (Lpr)
Stærð15 x 20 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Annars konar pósitíf
GefandiGuðmundur Björnsson 1864-1937

Lýsing

Frá vigslu Þjórsárbrúar 1893.

Úr ljósmyndabók af ljósmyndastofu Sigfúsar Eymundssonar. Bókin lá frammi á stofunni og gátu viðskiptavinir pantað myndir úr henni. Fremst eru myndir 2 af ísl. konum, er önnur í peysufötum en hin í skautbúningi, þá eru 14 myndir frá Reykjavík, 7 frá Þingvöllum, 2 frá Brúará, 2 frá Geysi, 2 frá Gullfossi, 1 af Ölfusárbrú, 1 af Þjórsárbrú, frá vígslu hennar, 1 mynd frá Hvítárvatni, 1 frá Krýsuvík, 2 hafísmyndir, 2 frá Vestmannaeyjum, 1 frá Þingvöllum. Síðan koma nokkrar minni myndir frá ýmsum stöðum af landinu.


Heimildir

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana