LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiAskur
Ártal1901-1989

StaðurHallfreðarstaðir 2
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur Þorsteinsson
NotandiGísli Hallgrímsson 1932-2006

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2016-242
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður
TækniStafasmíði

Lýsing

Stafaaskur úr 12 stöfum, eru með útskorinu loki og á lokfestingunni er skorið ártalið 1968.  Neðan á botni asksins er skrifað með kúlupenna: Til Gísla frænda Hallgrímssonar á Hallfreðastöðum með kærri kveðju G. Þorsteinsson frá Lundi.  Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi í Axarfirði gerði askinn.  Ákveðum að skrá askinn inn  og sjá ath.semdir hér niðri.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.