LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiTréhlutur

StaðurÞykkvabæjarklaustur 2
ByggðaheitiÁlftaver
Sveitarfélag 1950Álftavershreppur
Núv. sveitarfélagSkaftárhreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerÞ-48
AðalskráMunur
UndirskráÞykkvabæjarklaustur
Stærð100 cm
EfniEik
FinnandiÞórður Tómasson

Lýsing

Eikarstykki með mannaverkum sjá Árbók bls. 86. Fundin á sama stað og Þ-47, vestanvert í skurði í vestur frá kirkjudyrum. Búturinn er ferstrendur með þrjár sléttar hliðar en fjórðu höggna til. Annar endi rís upp en hinn höggvinn í spíss með ávalan odd. Tvö göt í, annað kústgat


Heimildir

Þórður Tómasson. 2008. ´Minjar rísa úr moldum´. Árbók hins íslenska fornleifafélags 2006-2007, 56; Þórður Tómasson og Guðrún Alda Gísladóttir. 2012. Sérsöfn í Skógasafni. Safnskrá. Byrjuð 2012. Færslur: Þ-1-Þ-49.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.