Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSjúkrakassi

StaðurKaupvangur 1
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigrún Hólm Þórleifsdóttir 1983-
NotandiSöluskáli Kaupfélags Héraðsbúa

Nánari upplýsingar

Númer2016-240
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð26 x 26 x 7 cm
EfniPlast

Lýsing

Hvítur sjúkrakassi úr plasti með rauðum krossi á lokinu, en inn á því er innihaldslýsing á blaði og er síðast stimplaður 18. des. 2001.  Í kassanum eru skæri, naglaklippur, naglaþjöl,  flísatöng, nælur, heftiplástur, grisja í pakningu og grisjubindi..

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.