LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiJakki

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2016-222
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð81 x 51 cm
EfniBómull
TækniTækni,Textíltækni,Vefnaður

Lýsing

Þykkur og stór, röndóttur jakki. Mikil er dregið til í efninu. Í röndótta efninu eru bláir, brúnir og grænir málningarblettir að framan og á ermum, tveir grænir málningarblettir við neðri brún á baki. Var í eigu Jóhannesar Sveinssonar Kjarval, listmálara. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.