Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiLitaspjald, + hlutv.

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2016-216
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð20 x 32 cm
EfniViður

Lýsing

Litaspjald sem er eins og hjarta í laginu. Öðru megin á það eru límdar margar útklipptar myndir af börnum Kjarvals og aftan á er brennd jólakveðja. Þar stendur: "Dit hjerte er nok en palet með brogede blomster rabatter. Her senders dig de en lille buket af livets farve klatter. Glædelig jul 1930 og et styrtende nyt aar 1931. Sveinn Ase Tove." Úr eigu Jóhannesar S. Kjarval, listmálara.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.