Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiStytta, lítil til skrauts

StaðurLindargata 7
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2016-209
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður
TækniTækni,Útskurður

Lýsing

Þrír tálgaðir hrútar úr við. Misstórir. Sá minnsti er málaður ljósgulur með svartan frampart, haus og afturenda en vantar aðra afturlöppina.  Annar er ólitaður og er hann aðeins stærri en sá litli. Þriðji er þeirra mestur og er með hvítan búk og svartan haus. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.