LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKrítarpípa
Ártal1600-1800

StaðurDyrhólar
ByggðaheitiMýrdalur
Sveitarfélag 1950Dyrhólahreppur
Núv. sveitarfélagMýrdalshreppur
SýslaV-Skaftafellsýsla (8500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerD-76
AðalskráMunur
UndirskráDyrhólar
EfniKeramik
FinnandiÞórður Tómasson

Lýsing

Tvö brot af krítarpipu, leggur og haus. Haus með skreyti. 17-18. öld


Heimildir

Þórður Tómasson. 2008. „Minjar rísa úr moldum.“ Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 2006-2007, 47-92.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.