LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÖxi
Ártal950-1000

StaðurSuðurgata 3-5
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar

NúmerS3-5-102
AðalskráJarðfundur
UndirskráFundaskrá
Stærð16,5 x 10 cm
EfniJárn
TækniJárnvinnsla

Lýsing

Öxi úr járni.  Er á Landnámssýningunni 871+-2 í Aðalstræti og einnig í geymslu á Árbæjarsafni. Í geymslunni eru þetta mörg ryðguð járnbrot. Úr fundaskrá: Axe. Expanded blade with convex cutting-edge. On one side a lower flange and traces of an upper, on the other side the socket has burst. The neck is almost square. Remains of birch haft with a bent wedge in upper end. Lenght c. 16,5, width of edge 10, of neck 4,5cm.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.