Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBakki, skráð e. hlutv.

StaðurKjarvalshvammur
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

Númer2016-129
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð35 x 27 x 2,5 cm
EfniJárn

Lýsing

Bakki sem notaður hefur verið undir listmálaraliti. Bakkanum fylgdu 17 gamlar litatúbur sem allar eru mikið notaðar og eru orðnar þurrar. Einnig fylgja tvö lok sem voru notuð undir hreinsiefni eða herði. Var í eigu Jóhannesar Sveinssonar Kjarval, listmálara.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.