Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKassi, skráð e. hlutv.

StaðurKjarvalshvammur
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2016-120
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð52 x 43 x 7,5 cm
EfniMálning/Litur, Viður

Lýsing

Kassi úr tré allur þakinn í olíumálningu. Í honum eru fjögur hólf, þrjú liggja samsíða og eitt gengur þvert á þau. Kassinn hefur greinilega verið mikið notaður. Utanum hann er hampreipi allt útatað í málningu sem hefur líklega verið notað til að binda kassann uppá hest eða bíl. Var í eigu Jóhannesar Sveinssonar Kjarval, listmálara.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.