Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPensill, listamanns

StaðurKjarvalshvammur
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

Númer2016-117
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð30 cm
EfniDýrshár, Viður

Lýsing

Þrettán listmálarapenslar sem eru frekar illa farnir. Þeir eru flestir af sömu stærð en tveir eru aðeins minni en hinir. Voru í eigu Jóhannesar Sveinssonar Kjarval, listmálara. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.